Framsýn fundar á miðvikudaginn

Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar kemur saman til fundar miðvikudaginn 17. júlí kl. 17:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 

  1. Fundargerð síðasta fundar
  2. Inntaka nýrra félaga
  3. Húsnæðismál
  4. Vaðlaheiðargöng-trúnaðarmaður
  5. Staða samningamála fyrir starfsfólk við hvalaskoðun
  6. Samningur við Fjallalamb hf.
  7. Stofnanasamningur HÞ.
  8. Önnur mál
Deila á