Fréttabréfið kemur út í næstu viku Hið vinsæla Fréttabréf stéttarfélaganna mun koma út í næstu viku með miklum fróðleik um starfsemi stéttarfélaganna. Blaðið fer í prentun á mánudaginn og ætti því að berast lesendum fyrir lok næstu viku. Deila á kuti 29. júní 2013 Fréttir