Samningur um hvalaskoðun til umræðu

Fulltrúar Framsýnar ásamt lögmanni félagsins funduðu með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins í gær undir stjórn Ríkissáttasemjara vegna kröfu Framsýnar um að gerður verði samningur um kaup og kjör starfsmanna við hvalaskoðun. Reiknað er með að viðræðum verði fram haldið á morgun, fimmtudag en fulltrúar Samtaka atvinnulífsins ætluðu að svara kröfum Framsýnar í hádeginu í dag.

Deila á