Hátíðarsemning á Húsavík í dag

Hátíð sjómanna á Húsavík stendur nú yfir en hún mun standa yfir í tvo daga. Hér koma nokkrar myndir sem teknar voru í dag í frábæru veðri á Skjálfanda. Hrefnur, fuglar og mannfólk, það gerist ekki betra.

Deila á