Formaður Framsýnar, Aðalsteinn Á. Baldursson, verður á Raufarhöfn á þriðjudaginn. Þeir félagsmenn eða atvinnurekendur á Raufarhöfn sem vilja ná tali að Aðalsteini þegar hann verður á Raufarhöfn eru beðnir um að hafa samband við Skrifstofu stéttarfélaganna.