Páskaleikur í gangi – vertu með!!

Eins og fram hefur komið er páskaleikur í gangi á heimasíðu stéttarfélaganna. Hægt er að senda inn nafn, heimilisfang og símanúmer á netfangið framsyn@framsyn.is fyrir kl. 12:00 á morgun. Nokkrir heppnir þátttakendur verða dregnir út í hádeginu á morgun og fá þeir páskaegg í verðlaun. Nöfn verðlaunahafa verða birt á heimasíðunni á morgun.

Deila á