Til stóð að halda trúnaðarmannanámskeið á vegum Framsýnar á Illugastöðum næstu tvo daga. Vegna veðurs hefur námskeiðinu verið frestað.
Hér eru fjórir öflugir trúnaðarmenn Enar, Páll, Ósk og Guðný á trúnaðarmannanámskeiði í Reykjadalnum fyrir nokkrum árum en þá var gott veður. Með þeim er Magnús logfræðingur ASÍ sem var kennari á námskeiðinu. Því miður er ekki sama blíðan í dag og þegar þessi mynd var tekinn. Þess vegna hefur tveggja daga námskeiði á vegum Framsýnar verið frstað.