Áhöfn Háeyjar að störfum – myndband

Starfsmenn Framsýnar fengu aðstoð frá áhöfn Háeyjar til að festa á filmu dæmigerðan vetrarróður langleiðina norður undir heimskautsbaug þar sem meðal annars var komið við í Grímsey. Hér má sjá myndband frá Adda og félögum.

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=kmDRYnS_cjI

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.

Deila á