VÞ umhugað um tímatalið

Ljósmyndahópur á vegum Grunnskólans á Þórshöfn var staddur á Dvalarheimilinu Nausti þegar fulltrúi Verkalýðsfélags Þórshafnar kom þar við til að gefa íbúum á Nauti dagatöl, þessi gömlu góðu sem hægt er að rífa af!  Það var Margrét Brá Jónasdóttir, nemandi í 9.bekk, sem tók þessa mynd af Kristínu Kristjánsdóttur starfsmanni félagsins afhenda Þórólfi vistmanni á Nausti dagatal.

Verkalýðsfélag Þórshafnar hefur verið að gera marga góða hlut á Þórshöfn.

Deila á