Iðnaðarmenn frá Trésmiðjunni Rein – myndband

Starfsmenn Framsýnar heilsuðu upp iðnaðarmenn Trésmiðjunnar Rein er þeir voru að störfum rétt utan við Húsavík þar sem nýtt iðnaðarhúsnæði er langt komið. Hér má sjá myndband frá framkvæmdum.

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=uya-RncIpFg

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.

Deila á