Í gegnum árin hafa stéttarfélögin kappkostað að bjóða upp á fjölbreytta orlofskosti. Starfsmenn Framsýnar heilsuðu upp rekstraraðila Orlofsbyggðarinnar á Illugastöðum en Framsýn á bústað þar sem er aðgengilegur árið um kring. Hér má sjá myndband frá heimsókninni.
http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=ah4pzoM7zOk
Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.