Þorra blótað

Starfsmenn stéttarfélaganna blótuðu þorra í hádeginu í dag ásamt góðum gestum frá Vinnumálastofnun og VÍS. Þá voru formenn Þingiðnar og STH að sjálfsögðu á staðnum, það eru þeir Stefán og Jónas. Sjá myndir:
Nammmmmi, nammmmmmmmmi, nammmmmmmmmmm!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Gömlu félagarnir úr Bílaleigunni, Jónas og Þorsteinn,  rifu í sig í hádeginu.

Hm, þetta bragðast vel!!!

Rosalega er súrmaturinn góður!  Stefán Stefánsson formaður STH  er „sérstakur“ áhugamaður um súrmat. Hann hélt fyrirlestur um súrmat og gamlar matarvenjur á Íslandi í hádeginu.

Deila á