Aðalfundur í kvöld

Aðalfundur Deildar verslunar- og skrifstofufólks innan Framsýnar er í kvöld, miðvikudaginn 30. janúar 2013. Fundurinn hefst kl. 20:00 og er opinn þeim félagsmönnum sem starfa eftir kjarasamningum verslunarmanna, LÍV og Samtaka atvinnulífsins. Félagar fjölmennið.

Verslunar- og skrifstofufólk innan Framsýnar heldur aðalfund deildarinnar í kvöld. Skorað er á fólk sem starfar í þessum greinum að láta sjá sig á fundinum.

Deila á