Eins og við sögðum frá fyrir nokkru stefnir GPG-Fiskverkun að því að auka starfsemina á Raufarhöfn en þar rekur fyrirtækið fiskverkun. Fulltrúar Framsýnar fóru til Raufarhafnar fyrir helgina til að skoða aðstæður og ræða við starfsmenn og stjórnendur á Raufarhöfn. Hér koma myndir úr ferðalaginu.