Maðurinn á bak við starfið

Ágúst Sigurður Óskarsson starfar á Skrifstofu stéttarfélaganna sem ráðgjafi hjá VIRK- Starfsendurhæfingarsjóði. Heimasíðan tók Ágúst í viðtal til að fræðast um starfsemina og hvort hún hefði skilað tilætluðum árangri. Hér má sjá afraksturinn.

Deila á