Við litum aðeins við hjá starfsmönnum Fatahreinsunar Húsvíkur. Þar voru þeir að þrífa og þvo þvotta enda byggir starfsemin á því að taka við fötum og öðru því sem þarf að hreinsa. Sjá myndir úr heimsókninni.
Hafdís og Guðrún eru góðar saman.
Auður Hermanns er hér að ganga frá þvotti til viðskiptavina.
Hafdís og Siggi hafa lengi rekið fatahreinsun á Húsavík. Hér eru þau að líta til með starfsmönnum.