Formaður í viðtali á Bylgjunni um kjaramál

Fjölmiðlar hafa fjallað um stöðu kjaramála undanfarna daga enda stendur endurskoðun þeirra yfir um þessar mundir. Í því sambandi hafa þeir töluvert leitað til Framsýnar eftir viðbrögðum. Hér má hlusta á viðtal við formann Framsýnar sem var í Bylgjufréttum á föstudaginn.

Það er mikið fundað þessa dagana um kjarmál enda kjarasamningar í uppnámi. Fjölmiðlar fylgjast vel með framvindu mála og hafa m.a. reglulega samband við Framsýn til að fá þeirra skoðanir á stöðunni.

Deila á