Formaður svarar lesendum spyr.is

Fjölmiðlar hafa fjallað töluvert um stöðu og útgreiðslur sjúkrasjóða stéttarfélaga. Formaður Framsýnar var beðinn um að svara lesendum spyr.is sem er athyglisverður vefur varðandi útgreiðslur og stöðu sjúkrasjóðanna. Áhugasamir geta skoðað spurningarnar og svörin inn á spyr.is. Slóðin er http://www.spyr.is/grein/ruv/1391

Formaður Framsýnar svarar fyrirspurnum á vefnum spyr.is varðandi greiðslur úr sjúkrasjóði félagsins sem aukist hafa verulega frá hruninu 2008.

Deila á