Sjómenn munið fundinn í kvöld

Aðalfundur Sjómannadeildar Framsýnar er í kvöld kl. 20:00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa liggur fyrir fundinum ályktun um kjaramál. Skorað er á sjómenn að fjölmenna á fundinn. Í lok fundar verður boðið upp á hefðbundnar veitingar.

Deila á