Margir hafa lagt leið sína um jólahátíðina í kirkjugarða landsins. Meðfylgjandi mynd er úr kirkjugarðinum á Húsavík en þangað hafa fjölmargir farið til að minnast ástvinna með kerti og friðarljós eða bara til að eiga kyrrðarstund um jólin.
Myndin er tekin í kirkjugarðinum á Húsavík á aðfangadag.