Myndband frá jólaboði stéttarfélaganna

Um síðustu helgi var jólaboð stéttarfélaganna á Húsavík haldið í sal stéttarfélaganna. Að vanda var vel mætt og ýmis skemmtiatriði í boði. Hér má sjá myndbrot úr boðinu.

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=02Pc72GNu74

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.

Deila á