Heimsókn í Norðlenska – myndband

Á dögunum fórum starfsmenn Framsýnar í heimsókn til Norðlenska á Húsavík. Um þessar mundir er jólaundirbúningurinn í fullu fjöri. Hér má sjá svipmyndir úr heimsókninni.

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=jK6B8qYhEnI

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.

Deila á