Stjórn Þingiðnar kemur saman til fundar næsta fimmtudag kl. 19:00. Mörg mál eru á dagskrá fundarins s.s. kjara- og atvinnumál. Þetta er síðasti fundur ársins hjá félaginu fyrir utan fund í stjórn sjúkrasjóðs félagsins sem haldinn verður í lok ársins.