Upplýsingabæklingur Framsýnar að koma út

Á síðustu dögum hefur Framsýn unnið að útgáfu upplýsingabæklings fyrir félagsmenn. Í honum er stiklað á stóru í réttindum félagsmanna hjá sjóðum félagsins. Nettengdir félagsmenn geta skoðað bæklinginn hér, undir útgefnu efni en bæklingurinn er svo væntanlegur úr prentun á allra næstu dögum.

Deila á