Fréttabréfið komið á netið

Eins og greint var frá þá er nýjasta fréttabréfið farið í póst og ætti að vera borið út í dag og á morgun. Þá er fréttabréfið einnig komið á netið en það má finna hér: Fréttabréf 2012. Þá geta áhugasamir svo nálgast eldri fréttabréf hér.

Deila á