Fréttabréfið klárt

Þá er búið að skrifa og prenta Fréttabréf stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum. Fréttabréfið er væntanlegt til lesenda á morgun, mánudag. Hugsanlega verður klárað að bera það út á þriðjudaginn. Góða skemmtun lesendur góðir.

Deila á