Kaskó á Húsavík með í verðkönnun ASÍ

Verslunin Iceland Engihjalla var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum, stórmörkuðum og klukkubúðum víðsvegar um landið mánudaginn 1. október.  Flestar vörurnar sem skoðaðar voru í könnuninni voru fáanlegar hjá Fjarðarkaupum Hafnarfirði eða 94 af 99, Nóatún Nóatúni átti til 89 og Hagkaup Skeifunni átti til 83. Fæstar vörurnar voru fáanlegar hjá Samkaupum-Strax Akranesi eða aðeins 52 af 99, Kaskó Húsavík átti til 57 og 10/11 átti 64. Sjá frekar: http://www.asi.is/desktopdefault.aspx/tabid-2/19_read-3397

Deila á