Einn góður fyrir helgina

Um leið og við óskum lesendum Heimasíðu stéttarfélaganna góðrar helgar kemur hér einn góður brandari til að hafa gaman af: Við hjónin lágum uppi í rúmi og horfðum á Villtu vinna milljón. Ég snéri mér að henni og sagði, “ Villtu gera do do ? “ Hún svaraði, “ Nei”. Ég spurði, “ Er þetta þitt loka svar” ? Hún leit ekki einu sinni á mig og svaraði “ Já” … svo ég sagði, “Þá langar mig að hringja í vin”… og þá varð allt vitlaust……

Deila á