Vetrarstarfið að hefjast

Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar mun koma saman til fyrsta fundar í byrjun september eftir sumarfrí. Fjölmörg mál bíða þess að verða tekin fyrir. Að venju má búist við öflugu starfi í vetur hjá félaginu enda mörg spennandi verkefni framundan sem félagið hefur áhuga á að skoða og fylgja eftir.

Deila á