Meira af framkvæmdum – Vaðlaheiðargöng

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum undanfarið eru undirbúningsframkvæmdir hafnar fyrir Vaðlaheiðargöng. Nú á mánudag var sprent fyrir vegi að gangnamunna. N4 sjónvarpsstöðin náði þessum mögnuðu myndum.Upptökur N4 af sprengingunum – smellið hér. 

Í sprenginguna var notað um 1700 kíló af sprengiefni sem losuðu 3500 rúmmetra, sem eru líklega um 350 vörubílahlöss af grjóti. Grjótið sem til fellur verður nýtt í undirstöður fyrir bráðabirgðar brú á framkvæmdartímanum (heimild: www.n4.is)

Deila á