Íbúðirnar í Þorrasölum klárar – til hamingju félagar

Sjúkra- og orlofsíbúðir stéttarfélaganna í Þorrasölum eru nú klárar til leigu fyrir félagsmenn Framsýnar og Þingiðnar. Fyrstu gestirnir fara í íbúðirnar í þessari viku. Íbúðirnar eru allar mjög glæsilegar og eru auk þess á góðum stað í Kópavogi. Um er að ræða tvær gerðir af íbúðum, það er 80m2 og 100m2 íbúðir. Sjá myndir. 

Íbúð 1 (80 m2)Íbúð 1

Íbúð 1 Íbúð 1

Íbúð 1  Íbúð 1

Íbúð 2 (100m2)

Íbúð 2

Íbúð 2

Íbúð 2

Íbúð 2

Íbúð 2

Allar íbúðirnar eru með merki félaganna í hurðum.

Deila á