Fundað í morgun um kjaramál skógræktarmanna

Fulltrúar Starfsgreinasambands Íslands og Skógræktar ríkisins funduðu í morgun um stofnanasamning sem gildir fyrir starfsmenn stofnunarinnar víða um land. Formaður Framsýnar tók þátt í viðræðunum enda blómleg starfsemi hjá Skógræktinni á Vöglum sem tilheyrir félagssvæði Framsýnar. Samningsaðilar voru sammála um vinna áfram að því að ganga frá nýjum stofnanasamningi á næstu vikum.

Deila á