Thorsil boðar til kynningarfundar

Thorsil ehf., sem áformar að byggja kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík, hefur auglýst drög að matsáætlun til kynningar fyrir almenningi. Af því tilefni boðar Thorsil til almenns fundar á Húsavík þar sem verkefnið verður kynnt. Fundurinn verður haldinn í sal Framsýnar stéttarfélags þann 26. júní kl 17:00.           Thorsil ehf

Deila á