Brim greiðir mest til Framsýnar

Alls greiddu 339 launagreiðendur til Framsýnar á síðasta ári og fjölgaði þeim um 12 milli ára. Stærstu greiðendur iðgjalda til Framsýnar 2011 eftir röð: 

Brim hf.
Norðurþing
G.P.G. fiskverkun
Norðlenska matarborðið ehf.
Ríkissjóður Íslands
Vísir hf.
Þingeyjarsveit
Hvammur, heimili aldraðra
Þingeyjarsveit
Eimskip Íslands ehf.
Jarðboranir hf.

Þetta er nokkuð fróðlegur listi. Útgerðarfyrirtækið Brim hf. greiðir mest allra atvinnurekenda  til Framsýnar líkt og síðasta ár. Brim hf. greiddi samtals 6.817.393,- í iðgjöld til félagsins. Innifalið í upphæðinni eru félagsgjöld starfsmanna og iðgjöld fyrirtækisins í sjóði Framsýnar. Þrír efstu launagreiðendurnir skera sig nokkuð úr varðandi greiðslur til félagsins.  Guðmundur í Nesi RE er í eigu Brims hf. Hluti áhfnarinnar greiðir til Framsýnar. Hér koma nokkrar myndir sem Skarphéðinn Eymundsson tók af félögum sínum um borð.

Deila á