Félagar í STH, athugið

Næsti úthlutunarfundur  Starfsmenntasjóðs Starfsmannafélags Húsavíkur verður 14. júní. Þeir félagsmenn sem ætla að sækja um styrki/endurgreiðslur frá sjóðnum erum vinsamlegast beðnir um að koma sínum erindum til Skrifstofu stéttarfélaganna fyrir 13. júní svo hægt verði að úthluta til þeirra styrkjum vegna námskostnaðar.

Deila á