Formaður Framsýnar var í heimsókn hjá starfsmönnum Skógræktarinnar á Vöglum fyrir helgina. Tilgangur ferðarinnar var að heilsa upp á starfsmenn auk þess að fara yfir gildandi Stofnanasamning starfsmanna sem nú er til endurskoðunar og byggir á kjarasamningi Starfsgreinasambands Íslands og ríkisins sem Framsýn er aðili að. Formaður Framsýnar sagði allaf gott að koma í Vagli og gat þess að starfsmenn hefðu komið með góðar ábendingar varðandi breytingar á Stofnanasamningnum.
Setið og spjallað við formann Framsýnar um kjaramál og málefni félagsins.
Guðrún Jónsdóttir starfsmaður skógræktarinnar er hér með ungum gesti sem var á fundinn sem hugsanlega verður eftir nokkur ár starfsmaður á Vöglum, hver veit?
Starfsmenn taka hér á móti plöntum í sölu.
Þær eru líflegar plönturnar á Vöglum.