73 án atvinnu í Norðurþingi

Vinnumálastofnun hefur gefið út skýrslu um atvinnuleysi á Íslandi í lok apríl 2012. Þar kemur fram að 73 voru á atvinnuleysisskrá í Norðurþingi í lok mánaðarins. Utan Norðurþings á félagssvæði stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum voru 51 án atvinnu.  Á sama tíma voru 10.837 einstaklingar á atvinnuleysisskrá á landinu öllu.

Deila á