Nubo, EU og verkalýðsmál til umræðu

Formaður Framsýnar fékk óvænta heimsókn í gær þegar tveir blaðamenn frá Jyllands-Posten í Danmörku komu við á skrifstofu félagsins til að taka við hann viðtal í blaðið. Aðalsteinn segist hafa fengið fjöldann allan af spurningum  m.a. um verkalýðsmál, atvinnuleysi á Íslandi, efnahagsástandið eftir hrun, viðhorf Íslendinga til inngöngu í Evrópusambandið og hugmynda Hunag Nubo um stórfellda atvinnuuppbyggingu á Grímsstöðum. Blaðamennirnir hefðu verið ágætlega inn í málefnum Íslendinga.

Deila á