Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar mun koma saman til fundar miðvikudaginn 25. apríl í fundarsal félagsins. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Dagskrá fundarins:
- Fundargerð síðasta fundar
- Inntaka nýrra félaga
- Aðalfundur félagsins
- Ársfundur Stapa/fulltrúaval
- Hátíðarhöldin 1. Maí
- Önnur mál