Stéttarfélögin bjóða til fjármálanámskeiðs með Ingólfi H.

Miðvikudaginn 18. apríl næstkomandi kl. 18:15 munu stéttarfélögin ásamti Sparnaði ehf og Ingólfi H. Ingólfssyni bjóða upp á fjármálanámskeið í sal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26. Ingólfur mun fara yfir fjármál heimila og gera grein fyrir þeirri hugmyndafræði í fjármálum sem hann hefur boðað síðustu misserin. Námskeiðið er frítt og allir velkomnir.

Deila á