Fréttabréf stéttarfélaganna nú flettanleg á heimasíðunni

Nú geta félagsmenn sem og aðrir lesið fréttabréf stéttarfélaganna á heimasíðunni okkar í flettanlegu vefformi! Áður hafa fréttabréfin verið aðgengileg á pdf formi en með þessu móti er aðgengið að fréttum stéttarfélaganna bætt. Hvetjum fólk til að líta á nýjasta fréttabréf stéttarfélaganna hér: 
fréttabréf mars 2012

 

Deila á