Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum að Öskudagurinn var í gær. Fjölmörg börn komu m.a. við á Skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík og sungu falleg lög. Hér koma nokkrar myndir sem teknar voru af syngjandi börnum sem heilsuðu upp á starfsmenn stéttarfélaganna.