Úthlutun orlofsíbúða um páskana

Orlofsíbúðum Framsýnar og Þingiðnar um páskana í Reykjavík verður úthlutað á föstudaginn.  Áhugasamir,sem ekki hafa þegar skilað inn umsóknum eru beðnir um að gera það fyrir næsta föstudag.  Þetta á jafnframt við um orlofshús Framsýnar á Illugastöðum.

Deila á