Farið yfir málin

Jóna Matthíasdóttir formaður Deildar verslunar- og skrifstofufólks innan Framsýnar var í heimsókn í morgun. Hún fundaði með formanni félagsins Aðalsteini Árna og Jónínu sem er stjórnarmaður í deildinni. Stjórn deildarinnar hefur verið boðuð til fyrsta fundar eftir aðalfund næsta fimmtudag. Á fundinum mun stjórnin skipta með sér verkum og fara yfir starfið næstu mánuði.

Deila á