Í dag kl. 15:00 leika Íslendingar við Spánverja í handbolta. Í tilefni af því verða stéttarfélögin með opið hús í fundarsal félagsins þar sem boðið upp á kaffi og leikinn á breiðtaldi. Allir velkomnir.
EM stofa RÚV hefur útsendingu kl. 14:45 og leikurinn hefst svo í beinni útsendingu kl. 15:00.
Myndin með fréttinni er fengin af vef RÚV.