Formaður Framsýnar í útvarpsviðtali

Í morgunsárið var formaður Framsýnar, Aðalsteinn Á. Baldursson, í viðtali á Bylgjunni um kjaramál. Þeir sem vilja fræðast um skoðanir hans á stöðunni er bent á að hlusta á viðtalið hér: viðtal við Aðalstein. Í næstu viku ræðst svo hvort verkalýðshreyfingin tekur ákvörðun um að segja upp gildandi kjarasamningum við viðsemjendur eða ekki. Boðað hefur verið til fundar í Reykjavík 18. og 19. janúar þar sem ákveðið verður hvort kjarasamningum verði sagt upp eða ekki.

Deila á