Þingiðn fer yfir stöðu kjarasamninga

Stjórn Þingiðnar mun funda mánudaginn 16. janúar kl. 18:00 um kjaramál og hvort ástæða sé til að leggja til að kjarasamningum verði sagt upp. Önnur mál verða einnig til umræðu á fundinum s.s. atvinnumál.

Deila á