Jólaboð stéttarfélaganna á laugardaginn

Hið geysivinsæla jólaboð stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum verður á morgun, laugardag. Opið hús verður frá kl. 14:00 til 18.00 laugardaginn 17. desember. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti auk þess sem tónlistarmenn, jólasveinar og kórar munu koma fram með skemmtiatriði. Allir velkomnir.

Framsýn-stéttarfélag
Starfsmannafélag Húsavíkur
Þingiðn

Deila á