Þegar þetta er skrifað kl. 00:15 þann 3. desember er verið að leggja lokahönd á næsta Fréttabréf stéttarfélaganna sem væntanlegt er til lesenda í næstu viku. Ef félagsmenn vilja koma einhverju á framfæri eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Skrifstofu stéttarfélaganna á mánudag í síðasta lagi.