Í tilefni af 110 ára afmæli Ísfélags Vestmannaeyja hf. þann 1. desember n.k. býður félagið öllum starfsmönnum, og öðrum bæjarbúum til kaffisamsætis í félagsheimilinu Þórsveri, fimmtudaginn 1. desember á milli kl. 16 og 18. Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum óska þessu mikilvæga fyrirtæki á svæðinu til hamingju með afmælið en fyrirtækið hóf starfsemi árið 1901.